FRÍ SENDING EF VERSLAÐ ER YFIR 11.900 kr.
X
Karfan þín er tóm
Karfan þín (0)
X

Samtals: 0 kr

Vökvaskortur?

Vökvaskortur getur leitt til þreytu og skertrar líkamsstarfsemi þar sem frumur líkamans þurfa nægan vökva til að starfa rétt.

Happy Hydrate Formúlan (HHF) inniheldur natríum, kalíum og magnesíum ásamt 6 mikilvægum vítamínum.

Þessi steinefni eru nauðsynleg til að viðhalda eðlilegri starfsemi líkamans. Psst..vissir þú að 1 stika af Happy Hydrate inniheldur um 4x meira af söltum og steinefnum en hefðbundinn íþróttadrykkur

get balanced

Af Hverju Happy Hydrate?

BETRI FRAMMISTAÐA

12 KALORÍUR

NON GMO

EKKERT KOFFÍN

ENGINN GERVISYKUR

HRAÐARI VÖKVUN

Af hverju Eru Steinefni Mikilvæg?

Það er ekki alltaf nóg að drekka bara vatn fyrir vökvajafnvægi.

Steinefnin hjálpa til við að stýra flutningi vökva inn og út úr frumunum, sem tryggir að frumur líkamanns starfi rétt.

Natríum hjálpar til við að viðhalda vökvastigi og stjórna blóðþrýstingi.

Kalíum spilar mikilvægt hlutverk í að viðhalda hjartaheilsu og vöðvastarfsemi.

Skortur á magnesíum getur leitt til krampa og þreytu, en með réttum skammti getur þú aukið orku þína og komið í veg fyrir slappleika.

Þess vegna er mikilvægt að bæta við nauðsynlegum steinefnum eins og natríum, kalíum og magnesíum til að viðhalda fullkomnu vökvajafnvægi.

1 stika af Happy Hydrate inniheldur 200 mg af magnesíum.

Magnesíum er lykilþáttur í að stjórna vöðvasamdrætti og taugaboðum

Ráðlagður dagsskammtur er 400–420 mg fyrir karla og 310–320 mg fyrir konur (miðað við litla áreynslu)

Getur bætt svefngæði með því að stjórna melatónín framleiðslu

Stjórnar framleiðslu streituhormóna og getur haft róandi áhrif

Skýrari Hugsun

Vökvatap getur leitt til einbeitingarleysis, höfuðverkja og andlegs slens.

Steinefni hjálpa til við að viðhalda réttu jafnvægi í heilafrumum, sem er nauðsynlegt fyrir skýra hugsun, góðan einbeitingu og almenna vellíðan.

Meiri þörf fyrir vökva með aldrinum?

Eftir því sem fólk eldist, verður mikilvægara að viðhalda nægilegri vökvun. Aldraðir finna minna fyrir þorsta, líkamsvökvinn minnkar og nýrun starfa minna. Auk þess taka margir þeir sem eldri eru lyf sem geta aukið hættuna á ofþornun og þurfa þess vegna að drekka meira vatn og steinefni.