Energy Xpress

Energy Xpress
Fylltu á það sem skiptir máli! Energy Xpress sameinar 80 mg koffín með söltum og steinefnum sem styðja við líkamsstarfsemina. Markmiðin eru skýrari hugsun, hraðari upptaka vökva, minni hausverkur, aukin nýting vatns í líkamanum, meiri orka og aukin afköst þegar á reynir.
Bragð
Fáðu Fría Sendingu

Fylltu á það sem skiptir máli! Energy Xpress sameinar 80 mg koffín með söltum og steinefnum sem styðja við líkamsstarfsemina. Markmiðin eru skýrari hugsun, hraðari upptaka vökva, minni hausverkur, aukin nýting vatns í líkamanum, meiri orka og aukin afköst þegar á reynir.

Hvernig skal njóta?

Skref 1: Hella
Rífðu stikuna og bættu ofan í 500 ml af vatni

Skref 2: Hrista
Hristu eða hrærðu þangað til duftið blandast við vatnið

Skref 3: Njóta
Velkomin/n í vökvajafnvægi


Fljótvirk orka
Orkan kemur hratt. 80 mg koffín ásamt söltum og steinefnum fyrir skjót áhrif þegar þú þarft á því að halda.


Meira úthald
Dregur úr þreytu og heldur dampi. Hvort sem er á æfingu, í vinnu eða daglegu álagi.


Andlegur kraftur
Styður við einbeitingu, skerpu og andlega orku. Ekki bara líkamlega sprengju.